sunnudagur, apríl 25, 2004

Shibuya

Fór á Aðalfund félags Íslendinga í Japan í Sendiráðinu sem far góður Bjarni var kjörinn gjaldkeri og Arnar var kjörinn varaformaður. Ýmis brýn mál voru rædd og voru menn almennt á því að skattlegja skyldi Frónverjana sem var og gert. Það var sannkölluð bylting í félaginu og allir voru sáttir að lokum. Smávegis slæpingur með Stínu og Tue, Gullu, Halla og Arnari seinnipartinn og loks kóreanskur Veitingastaður með vistarbúum í Komaba og hreint út sagt frábært kvöld. Rakst á þennan dúett fyrir utan lestarstöðina. Menn meiga "glæða" síðuna að vild. Veffangið breytist ekkert úr þessu, þótt Netföngin séu mörg. Ég get ekki skrifað neitt að ráði í líkingu við þetta enda var ég sammála Haraldi varðandi rafrænar kosningar, spennan á kosningavökunum er góð. Blessuð sé minning Haraldar. Ég las minningargrein Vefþjóðviljans um Harald, hún er vel skrifuð.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home