fimmtudagur, apríl 22, 2004

sumarhreingerning

Til að fagna sumrinu á sómasamlegan hátt þótti mér vissara að þrífa herbergið. Þeir segja að það sé farið að hlýna hérna bara núna í vikunni, en það er eitthvað sem ég hef ekki tekið eftir fyrir mér er bara heitt hérna. Þó ekki eins heitt og það var hinumegin við Kyrrahafið.
Er rokinn á Kaffihús í næstu byggingu.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home