föstudagur, apríl 23, 2004

kveðja

Þar kom að því að eitthvað léti undan. Reyndar var það þó ekkert í líkingu við Mexíkannska maraþonið hérna um árið. Maður harkar svona nokkuð af sér. Efir hreingerninguna í gær kíkti ég á þá kaffihússtemmningu sem íbúar vistarinnar sköpuðu í setustofu stærstu byggingarinnar, notaleg kvöldstund. Var helst til vansvefta í morgun en skildi þó ekkert mikið minna en samnemendur mínir í kennaranum. Í kvöld verður Off kvaddur, því hann fer til Tælands í næstu viku.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home