mánudagur, apríl 26, 2004

ekki leiðinlegt

Tók mig saman í andlitinu og gerðist alvöru útlendingur í Tókýó. Fór í útsýnisferð. Hring snérist með Yamanote-sen, þetta tók rétt rúman klukku tíma og ég náði að setjast niður síðustu 4 mínúturnar. Þetta var bara fín ferð. Nú veit ég hvernig maður getur komist á milli staða af eigin raun.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home