föstudagur, september 08, 2006

Mikið

Það gekk mikið á um daginn. Í kjölfar fyrradags hefur kvenvæddum skoðunum að mestu verið pakkað saman. Óvíst er með öllu hvort slíkt og annað eins verði viðrað á nýjanleik. Sumir vilja tala afslappað um málin. Aðrir segja enga ástæðu að ræða framhaldið frekar því nú sé allt morgun ljóst.

Það fögnuðu samt ekki alveg allir. Það hefði verið flottara ef dagsetning skurðarins hefði farið saman við fæðingardag Magnúsar á Mel þ.e. menn hefðu frestað "aðgerðinni um einn sólarhring. Menn spá u.þ.b. 150 milljarða veltuaukningu í efnahagslegu tilliti í kjölfar miðvikudagsins.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home