þriðjudagur, júlí 11, 2006

Sviti

Nú er komið sumar, það fer hitnandi og svitnandi. Ég gerði mér grillur fyrir mánuði eða svo að ég myndi geta áorkað sitthverju til viðbótar því sem ég hafði þá reynt en nú er ég öllu svart sýnni enda heitt og sveitt. Markmiðið er að skila sínu.

Ég hef enn gaman af þessu hérna fyrir neðan, og mér þykir sushi enn gott.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home