þriðjudagur, júní 13, 2006

Fjör á Fróni

Það er fjör á Fróni, að því er virðist úr fjarskanum hérna austur frá. En nú er farið að rigna hérna megin. Ég náði þó að smegja mér í stuttbuxurnar þar áður og er reyndar búinn að leggja strigaskónum og kominn í sandala sumarsins sem leið.

17. verður um helgina haldinn hátíðlegur og vænti ég þess að þegar heim verður komið frá hátíðarhöldunum verði í spenningi fylgst með þóðhátíðarávarpi nýs forsætisráðherra.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home