miðvikudagur, maí 31, 2006

vangaveltur

Einhverju sinni fyrir ekki svo mörgum misserum hóf ég að hripa niður handa hófskennt hina og þessa hugrenninga, þá strax tók ég fram einhverja anmarka ellegar stórtíðindi sem mér þóttu eftirtektarverð í um fjöllun fjölmiðlanna. Nú frá og með deginum í dag færi mér tæknina í nyt og einblíni á frétta tengda umfjöllun á smásíðunniArnljótur.blaðrar.is. Þar verða fréttir sem matreiddar eru af morgunblaðsmönnum út pældar eða spældar.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home