miðvikudagur, maí 31, 2006

Orðlaus

Ekker er hægt að að segja að helgin, kosninga helgin hafi gengið rólega fyrir sig. Eldsvoði um borð í Akureyrinni og svo jarskjálfti á Jövu. Minn hugur er hjá þeim sem eiga um sárt að binda á hvorum stað fyrir sig. Hvorki hef ég fengið fréttir af því að þeir sem ég þekki hafi skaðast né sloppið.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home