föstudagur, janúar 20, 2006

um Guðna Ágústsson

Gengur ekki upp? Það gengur ekki lengur upp að hafa bara fyndinn mann sem ráðherra. Varð hann ráðherra fyrir fyndni sína? ég vona ekki. Það er ekki fyndið lengur að hafa fyndinn landbúnaðarráðherra. Kári bíður svars. Hann er ekki fyndinn lengur, á þá ekki að skipta honum út? Eða var hann kanski fyndinn? Ef hann getur ekki leiðrétt vitleysuna Samfylkingarinnar hvers megnugur er hann.
Ráðsmaður þjóðarinnar í búskap er ekki framfærslufulltrúi bænda.
Tilgangur landbúnaðar er að brauðfæða heiminn, ekki að framfæra bændur. -
-Það vita bændur

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home