þriðjudagur, desember 13, 2005

svona er það

Ég átti ekkert meða að vera að gorta mig af meintri hraustmennsku um daginn. Það var napurt í gær og hitastingið nálgaðist það sem þekkist á Þorláksmessu á rauðum jólum eða í upphafi venjulegrar aðventu á Akureyri, hvar þorpararnir leita á torgum að gjöfum með sultardropa hangandi matvörukaupmönnum til lítillar ánægju. Nú ná ermarnar niður að úlnlið. En hér sést enn til sólar.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home