miðvikudagur, desember 21, 2005

Stórtíðindi

Nú hafa borist hingað austur Stórtíðindi. Nú veit maður ekki hvað tekur við að svo stöddu.

Annars eru Japanarinir jafn almennilegir nú sem fyrr, að gefa manni frí á Þorláksmessu. Reyndar segja þeir það sé vegna afmælis keisarans. Engu að síður mun ég leggja mitt af mörkum til að skapa það andrúmsloft sem þarf með jólastressi - ég mun reyna að standa mig í stykkinu á minni vakt á rannsóknastofunni þó aðrir séu í fríi, svo ég geti verið heima á aðfangadag.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home