þriðjudagur, desember 13, 2005

verulega vel vakandi

Það er eitt af því sem maður tekur eftir hérna í Japan á aðventunni; maður sér ekki skamm degið fyrr en seinnipartinn, það er ekki hægt að tala um myrkur á morgnana. Í það minnsta ekki enn. En svo kemur dimman og léttir ekki fyrr en maður er vel sofandi. Maður sér ekki Dimmalætting hér.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home