föstudagur, desember 16, 2005

um-breytinga-ferli


Nú er ég að breyta til, það gengur ekki hnökralaust fyrir sig. Því einhvernveginn er því þannig háttað að hvert sem ég bendi þá fara menn sjaldnast spönn frá rassi, heldur hanga hér á mínu svæði meðan menn geta gluggað í hitt og þetta, mér þó nokkrum sinnum allsendis óskylt með öllu.

Máttur Nóa-Konfektsins er mikill hér í austurlöndum enn fjær og getur tengt tölvur við veraldarvefinn ef svo ber undir. Svo er stjarnan úr Sæmundi fróða farin heim í jólafrí

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home