föstudagur, ágúst 25, 2006

Friðsamlegt á austurvígstöðinni.

Ekkert hefur orðið af þeirri byltingu sem stefndi í að yrði í Félagi Íslendinga í Japan þegar í ljós kom að formaðurinn hafði ekki gert lagskonu sinni grein fyrir mögnuðu hetjunni Magna. Innan tilskilins frest var búið að greiða úr flækjunni.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home