fimmtudagur, júlí 13, 2006

Hiti


Nú er farið að heyrast hve heitt er hér í Tókýó. Samt er það ekki kennt á meðfylgjandi myndbandi. Ég held að ekki sé hægt að mæla svona japönsku kennslu. Ekki er kennt að kvarta undan hita. Hinsvegar er áherslan á lestastöðvar í Tókýó, þar að auki er smá púðri varið í japanskan mat. En ekki minnst á hita.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home