sunnudagur, ágúst 27, 2006

Ekkert er nýtt undir sólinni

Unglingaveiki er ekki nýtilkomin farsótt helfur hafa menn geta séð merki hennar um langan aldur.

Unglingaveiki að fornu og nýju
Mér sagði það hún mamma;
ég mætti eyða og spreða,
slást í för með slordónum,
slá um mig duglega.
afvegaleiða aðeins
alla sem trúa vilja.
Mæta svo á mannamót
mjög svo skvetta úr klaufunum.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home