fimmtudagur, mars 31, 2005

Fischer

Tveir Japanir hafa nefnt nýlegan ríkisborgara Íslands á nafn við mig, tveir íbúar fyrrum Júgóslavíu, einn finni, rússi, eisti og svo tvennt frá Brasilíu. Eftir nokkrar útskýringar fyrir Indónesísku pari og Kínverja á þeirri fullyrðingu að vegna þess að ég væri Íslendingur hlyti ég að vera góður í skák. Þetta var óneitanlega túlkað sem vísir í "nýjasta íslenska mannránsmálið" af amerískum þjóni, en þau sem hlýddu á útskýringuna skildu hvorki eitt né neitt í þessu og höfðu aldrei heyrt heimsmeistarann nefndann á nafn.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home