þriðjudagur, desember 21, 2004

Maóista jólin 2004

Nú er Nepal á næsta leiti. Þar þarf maður víst að passa sig á Maóistum. Það held ég að sé svipað og sumir segja um Stalínista, Troskíista, Kommúnista, sósíalista og þá nú Vinstrigrænan samfylkingarframboðslista. "Allt er nú sama nafnið" eins og kerlingin sagði. En þess á milli fetar maður í fóstpor sendiherranns í Frakklandi sem gerðist Formósufari um árið. Og svo er það Indland maður hefur fjallgönguna venjulega á landi en ekki sjó.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home