fimmtudagur, október 07, 2004

í umbúðasamfélagi

Þegar haustlægðir sem hér heita, og eru kannski, fellibyyljir ganga yfir þá rignir. Því hefur hluti liðinna daga verið lífvænlegur. Annars skoðaði ég í dag eitt einkenni Japansks samfélags - umbúðasýningu - sá meðal annars bleik lýsishyliki.

Nú hefjast haust rigningar. mjög gott og aukin þægindi. Ég hef slökkt á loftkælingunni.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home