mánudagur, ágúst 23, 2004

Fagnaðarfundir

Í dag hitti ég í fyrsta skipti síðan ég var í Danmörku, ný kominn frá Færeyjum á leiðinni til Færeyja tvo félaga mína frá því haustið 1997 á Helsingjaeyri, samstundis. Það voru þau Kyooko og Go. Nýji og gamli tíminn mættust þar því þetta var í fyrsta skipti sem þau sáust síðan 16. desember 1997. Kyooko fráskilin og Go nýgiftur. Það var margt skrafað og um margt talað.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home