fimmtudagur, maí 27, 2004

Ekki verra

Fyrir utan þetta hefðbundna, þá naut ég þefskynsins frá því í gær, þar sem mér var boðið að slást í hópinn og líta á matvælasýningu sem einblíndi á aukaefni og heilnæmi matvæla. Það var ákaflega sérstök tilfinning að ráfa um sýningarsvæði matvæla sýningar án þess að sjá svo mikið sem einn harðfiskssporð. Það var hins vegar allt að kafna í Soja-sukki. Hákarlalýsið bjargaði þó deginum.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home