sunnudagur, maí 16, 2004

Go

Þá kom að því að ég hitti Go sem hefur verið allnokkuð upptekinn að undanförnu. En þegar kalinn fékk loksins frí þá notaði hann tækifærið bara þrumu vel að ég held. Nú fyrir utan það að hafa mælt sér mót við mig til að sýna mér um hverfi einnar stærstu járnbrautastöðvar Tokyo. Reyndar gengum við bara í hring austan við stöðina. Þá notaði kappinn tækifærið og giftist unnustu sinni til tveggja ára fyrr um daginn. Svo til að geta slakað á á góðum veitingastað þá sendi hann konuna í bað og svo þegar við fengum skilaboð um að því væri lokið þá héldum við hvor í sína áttina heim á leið.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home