þriðjudagur, maí 11, 2004

"Himnaríki"

Fór af stað kl. 4:00 í morgun og hélt í átt að, því sem kemst næst himnaríki á jörðu, Fiskmarkaði Tokyo borgar. Það var sjón að sjá. þess verður ekki langt að bíða að ég fari aftur. Að uppboðinu á túnfisknum loknu fór ég í skólann svo verður maður kominn undir sæng um níu í kvöld. Ég var ekkert að flýta mér í háttinn í gær. Svo er það Morgunblaðið í dag. Svo skrifaði ég loksins loksins einhverjum á Fróni bréf ákaflega persónulegt sbr. þetta.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home