fimmtudagur, maí 06, 2004

ferðamennska

Skoðaði kastalann á hundsfjalli en sá kastali hefur verið í eigu sömu fjölskyldu frá því árið 1617. Svo töltum við um Meji-mura samsafn bygginga frá Meji tímabilinu. Byggingarnar koma ekki einungis frá Japan heldur og frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Ætlunin með safninu er að sýna hvernig Japanir bjuggu og lifðu, störfuðu og lærðu meðan langafi núverandi keisara var við völd. Ég var kominn til Tokyo upp úr miðnætti

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home