fimmtudagur, apríl 29, 2004

í gegnum fjöll og fyrnindi

Shinkansen - miklahraðlestin er æðisgengin. Japanir vita greinilega að stysta leiðin milli tveggja staða liggur eftir beinni línu. Maður flaug bókstaflega í gegnum holt og hæðir. Ég sökkti mér þó ofan í bók en gaf mér líka tíma til að dáðst af Fuji fjallinu. Deginum var eytt í Fukuoka með Saho og Sayano.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home