föstudagur, apríl 30, 2004

á akrinum

Á Kyūshū þurfti ég að reyna það að verða matvinnungur á grænmetisakrinum. Ég var fenginn til að ryðja burt steinum sem voru í jarðveginum svo auðveldara yrði að plægja akurinn fyrir sáningu. Því næst fórum við í heimsókn á heimili í nágrenninu og loks út að borða í boði Kuhara.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home