laugardagur, maí 01, 2004

Grendarkynning á Kyushu

Verkalýðsdaginn hélt ég hátíðlegan með því að ganga um hafnarsvæðið og virða fyrir mér alla feðgana sem dorguð saman. Fór þvínæst með Miho á markaðinn og keypti nærri tvö og hálft kíló af mandarínum á 100 Yen. Svo eru til menn sem telja manni trú um að verðlagið sé hátt í Japan.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home