föstudagur, maí 07, 2004

gönguferð

Eftir hádegi fór japönsku kennarinn með okkur nemendur sína í gönguferð um einhvern garð. Það var eins og að koma í vin í eyðimörkinni. Mikill garður og ferskt vatn. Svo á heimleiðinni fékk Fernand frá Filippseyjum mig til að kaupa eitthvað til að matreiða. Í fyrstaskipti sem ég steig inn í eldhúsið hér á hæðinni. Gott að vita að örbylgjuofninn virkar.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home