sunnudagur, maí 30, 2004

sei sei

Ég veit ekki hvort það blundar í mér enn eitthvert næturóargadýr sem eitt sinn var og hét áður en sest var í nefndina góðu. En hvað sem því líður ætlaði ég ekki að þora út í dagsljósið þegar ég sá á heimasíðunni hans Arnars hvert hitastigið var. Óð samt út eins og villtur maður til að venjast deginum fyrir átökin í kvöld. Ætli ég reyni ekki að átta mig á loftræstingunni áður en allt of langt um líður. Þá get ég athugað hvort það sé hægt að loka glugganum.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home