laugardagur, september 11, 2004

Nagano

Horfði á brekkurnar sem grönduðu einu raunhæfu von Íslendinga um ólympíuverðlaun í vetrar íþróttum á síðustu öld. Svo segja þeir að það þurfi snjó til þess að menn geti æft sig á skíðum. Ferðalagið hófst á miðvikudaginn, gisti þá skammt frá hofi og svo á fimmtudaginn fór ég á safn um ÓL '98 áður en ég kom mér til Hakuba, í gær leit ég Japanshaf svo eigin augum en gisti í fjalllendinu.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home