miðvikudagur, september 15, 2004

Ráð Davíðs

Þá eru ráð Davíðs á ný mín ráð. Ég meina maðurinn er orðinn utanríkisráðherra, ræður því sem er utan ríkisins Íslands. Vonandi verður hann boðberi friðar frelsis hamingju og velsældar í heiminum. Ég kann illa við það ef heimurinn verður vesæll. Við vitum hvað gerðist þó við vitum ekki hvað muni gerast.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home