laugardagur, nóvember 13, 2004

Hokkaido

Eins og allt það sem Japanir skipuleggja eru ferðalög á þeirra vegum skipulögð í þaula. Þar er farið hratt yfir sögu og sögustaði. Otaru og Sapporo svo eitthvað sé nefnt urðu fyrir barðinu á forvitnum Íslending í dag og í gær. Fékk þær fréttir að nú mætti ekki lengur sjást síldarsporður án þess að öll frystitæki væru þanin til hins ýtrasta. Þannig væri ekkert eftir handa bræðslunum. Ferðin hófst í Hakkodate. Meðan ég flæktist þar þá fjölgaði mannkyninu.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home