mánudagur, febrúar 14, 2005

Tvö afmæli

Nú eru tvö afmæli yfirstaðin, núna um helgina. Reyndar eru þau sjálfsagt fleiri, það fer eftir hvernig maður telur þá í það minnsta þrjú sitthvoru megin við þrettándann, þegar maður brá undir sig betri fætinum, og steig öldu Kyrrahafsins í það minnsta í þriðja skipti. svo fór maður í klippingu og viti menn maður bara snoðaður og rakaður einungis vegna þess hvað maður var jákvæður við þann sem rakaði og klippti. Það skipti sköpum maður fékk súkkulaði með það sama í tilefni dagsins.Annars fékk ég Bjarna í heimsókn hingað fyrir helgi og við kíktum svo á Magga sem var kaffiþyrstur í Shibuya.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home