laugardagur, september 29, 2007

í samkvæmið

Nú þegar margir hafa lokið vinnuskyldu vikunnar taka ýmsir sér helgarfrí. Nokkrir munu jafnvel skemmta sér í hóp með félögum sínum. Þar sem hver og einn skyldi í upphafi endinn skoða er gott að vera viss um hvernig réttast er að hnýta enda hnútinn á sérhvert velheppnað samkvæmi.

0 Comments:

Sendu inn athugasemd

Links to this post:

Create a Link

<< Home