miðvikudagur, apríl 07, 2004

konnichi ha

Fór í annað japönsku prófið á ferlinum og var settur í færari hóp en mig óraði fyrir að ég kæmist jafn snöggt inn í. Galdurinn var a ég vissi hvernig menn bjóða mönnum gott kvöld. Hitti Harald, þann sem hringsólaði með mér um Frankfurt, aftur og Arnar. Er allur að færa mig upp á skaftið í raftækjunum búinn að kaupa viðeigandi kló.

Links to this post:

Create a Link

<< Home